|
|
Dagsetning |
Tími |
Staður |
Námskeið |
26. janúar 2018
| 9:00 -15:00
|
Smáraskóli
Dalsmára 1,
201 Kópavogi
|
Réttindanámskeið fyrir LOGOS fyrri hluti
þátttakendur á námskeiðinu þurfa að hafa með sér eftirtalið:
a. fartölvu með hljóðkorti sem virkar fyrir bæði upptökur og afspilun og LOGOS forritinu þar í
b. lausa hátalara eða heyrnartól sem hægt er að setja í samband við tölvuna
c. heyrnartól með hljóðnema(Trust Multi Function Headset eða sambærileg tæki)
d. millistykki svo unnt sé að tengja tvö heyrnartól við tölvuna
e. handbók fyrir LOGOS (þær sem hafa þær fyrir hendi.
U.þ.b. sex vikum seinna er síðari hluti námskeiðsins, þar sem farið er yfir túlkun á niðurstöðum. Eftir það er boðið uppá eftirfylgd í gegnum tölvupóst eða síma, svo lengi sem þörf er á.
|
|