LOGOS - LEXOMETRICA
   

6. jan. 2020
Ný uppfærsla 5.3.2 af  lestrargreiningarforritinu LOGOS er komin til niðurhals.  Logos 5.3.1 er þar með ekki lengur aðgengileg.
Til athugunar:
Áður en 5.3.2 er hlaðið niður er öruggast að TAKA AFRIT af þeim prófniðurstöðum sem eru fyrir hendi
því það er engin trygging fyrir því að þær haldist inni.
Ef talan 1 birtist í niðurhalinu setup(1).exe og LogosSetup(1).msi þarf
notandinn eyða gömlu upfærslunni áður en 5.3.2 er hlaðið niður aftur.

Fullbókað er á réttindanámskeiðið fyrir LOGOS föstudaginn 24. janúar 2020


 

 

Lexometrica og LOGOS prófið


Í Stavanger, þann 26. janúar 2006, var gengið frá samningi um útgáfu LOGOS á Íslandi.

LOGOS er hágæða greiningartæki til að greina lestrarerfiðleika hjá börnum, unglingum og fullorðnum.
LOGOS er nýtt tölvuforrit til að greina dyslexiu og aðra lestrarerfiðleika.

Við undirritaðar höfum síðan í janúar 2006 verið í samstarfi við lestrarsérfræðinginn prófessor Torleiv Høien frá Noregi um þýðingu, stöðlun og staðfæringu LOGOS á Íslandi.

Við höfum einnig keypt einkaréttinn á LOGOS á Íslandi.

Ísland, Danmörk og Svíþjóð eru fyrstu löndin fyrir utan Noreg sem gefa prófið út en fleiri lönd eru í farvatninu.

LOGOS getur einnig nýst framhaldsskólum, lestrarmiðstöðvum, fullorðinsfræðslu og einkaskólum.Tengiliðir LOGOS á Íslandi, Lexometrica, eru:
Bjarnfríður Jónsdóttir, Guðbjörg Ingimundardóttir,
Guðlaug Snorradóttir og Gyða M. Arnmundsdóttir.

Hafið samband við lexometrica@logos-test.is